Skafrenningur ehf
Skafrenningur ehf er ráðgjafafyrirtæki í eigu Daníels Þorlákssonar veðurfræðings. Daníel hóf störf á Veðurstofu Íslands árið 2017 sem spáveðurfræðingur og varð svo einnig vaktmaður á snjólfóðavakt Veðurstofu Íslands árið 2020. Daníel var í fullri vinnu á Veðurstofu Íslands til árisins 2022.
Skafrenningur sinnir veðurþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila, þá fyrst og fremst ráðgjöf með tiliti til veðurspáþjónustu. Meðal verkefna má nefna sértækar veðurspár fyrir viðburði, framkvæmdir og eftirlit sem eru veðurháð og þurfa því eins nákvæmar upplýsignar og völ er á fyrir ákvarðana töku. Skafrenningur ehf sinnir einnig kennslu og ráðgjöf við val og notkun á mismunandi veðurafurðum.